SEEDS in the media
betriborg.is - Taka til hendinni fyrir Menningarnótt
13.08.2008
Hópur ungs fólks frá SEEDS (SEE beyonD borderS) hóf í morgun störf hjá Framkvæmda- og eignasviði Reykjavíkurborgar.
Í hópnum eru fimmtán ungmenni frá Evrópu og eru þau sjálfboðaliðar í þágu Reykjavíkur næstu tvær vikurnar. Kraftar þeirra eru vel þegnir enda í mörg horn að líta við að h. . .
Fréttablaðið - Myndlistarsýning í Ráðhúsinu Reykjavík séð með gestsauga
06.08.2008
MENNING Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS standa fyrir ljósmyndasýningu sem hófst í gær í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Um 40 manna hópur á vegum samtakanna hefur haldið til hér á landi í tvær vikur og unnið að verkefninu sem kallast Photo Marathon. Tuttugu myndir þessara ljósmyndara, sem kom. . .
bb.is - SEEDS lætur gott af sér leiða á Bíldudal
06.06.2008
Hópur sjálfboðaliða hefur verið að störfum á Bíldudal síðustu daga á vegum SEEDS, (See beyond borders), sem eru alþjóðleg samtök sem vilja stuðla að auknum skilningi fólks á náttúru og umhverfi og samskiptum ólíkra þjóða og menningar.
Hópurinn hefur unnið að ýmsum verkefnum, meðal annars við. . .
Visir.is: Blái herinn og SEEDS sameinast í orustu
29.05.2008
Tómas Knútsson, kafari og framkvæmdasjtóri Bláa hersins og um 20 félagar úr sjálfboðaliðasamtökunum SEEDS tóku hraustlega á því á svæðinu í nágrenni við Brimketilinn í gær. Samtökin SEEDS eða ,,SEEDS beyond borders" senda hópa af ungu fólki um allan heim til þess að hjálpa heimamönnum að taka á u. . .
IcelandReview - Online - Beauty and the Beast Art Exhibition Opens
13.10.2007
The exhibition “Beauty and the Best – Trash Turns into Artwork” opens in Gallery Tukt in Hitt Húsid Cultural Center in Reykjavík today. The exhibition is organized by SEEDS Iceland, an NGO promoting cultural diversity.
The objects on display are the result of a competition in which internatio. . .
Vísir.is - Unnið við varðveislu hvalstöðvar á Suðureyri...
09.09.2007
Hópur sjálfboðaliða frá alþjóðlegum samtökum ungs fólks sem nefnist SEEDS, SEE beyonD borderS, vinnur nú að varðveislu minja hvalstöðvarinnar á Suðureyri við Tálknafjörð.
Búið er að hreinsa í kringum og innan úr Katlahúsinu og hafið er fyrirbyggjandi viðhald á skorsteininum. Hópurinn er skip. . .
BB.is: Unnið við varðveislu hvalstöðvar á Suðureyri við Tálknafjörð
09.09.2007
Hópur sjálfboðaliða frá alþjóðlegum samtökum ungs fólks sem nefnist Seeds, See beyond borders, vinnur nú að varðveislu minja hvalstöðvarinnar á Suðureyri við Tálknafjörð. Búið er að hreinsa í kringum og innan úr Katlahúsinu og hafið er fyrirbyggjandi viðhald á skorsteininum. Hópurinn er skipaður. . .
245.is - SEEDS hópurinn víðsvegar um Sandgerði
20.08.2007
SEEDS hópurinn víðsvegar um Sandgerði Það vantar ekki kraftinn í meðlimi SEEDS hópsins, en fólkið er nú víðsvegar um Sandgerði að mála, taka til og hreinsa. Þegar ljósmyndari 245.is kíkti á þau í morgun voru þau hin hressustu.
Þau skiptu liði og fóru nokkrir og tóku til við Sandgerðishöfn, og. . .
245.is - Umhverfisátak í Sandgerði
19.08.2007
Hópurinn SEEDS, SEE beyonD borderS staddur hér í Sandgerði.
Nú er umhverfisátak í gangi í Sandgerði og verður fram að Sandgerðisdögum. Settir hafa verið upp gámar við áhaldahús bæjarfélagsins og hvetur bæjarráð húsráðendur og fyrirtæki bæjarfélagsins að taka þátt í átakinu.
Hópur á vegum. . .
Reykjavík.is - SEEDS Sjálfboðaliðar í Reykjavík
17.08.2007
Alþjóðlegir sjálfboðaliðar frá SEEDS, SEE beyonD borders, eru nú staddir í Reykjavík til að aðstoða við þrjár stærstu hátíðar landsins, Hinsegin Daga, Reykjavíkur Maraþon og Menningarnótt. Hópurinn saman stendur af 17 þátttakendum frá 9 mismunandi löndum, Tékklandi, Finnlandi, Frakklandi, Þýskala. . .
Dalvík.is - Fjölskylduhátíðin "Fiskidagurinn mikli"
07.08.2007
Fjölskylduhátíðin “Fiskidagurinn mikli “verður haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn laugardaginn 11. ágúst
Fiskidagurinn mikli er haldinn í sjöunda sinn í ár. Frá upphafi hefur markmiðið með þessari hátíð verið að fá fólk til þess að koma saman, hafa gaman, borða fisk og að allt á hátíðarsvæðinu. . .
fiskidagur.muna.is - SEEDS - Erlendir sjálfboðaliðar...
04.08.2007
20 erlendir sjálfboðaliðar á vegum Fiskidagsins mikla
S.l fimmtudagskvöld 2. ágúst komu til Dalvíkur 19 erelndir sjálfboðaliðar sem munu dvelja í Dalvíkurbyggð í tvær vikur og aðstoða við Fiskidaginn mikla, m.a. munu þau snyrta, pakka fiski, skreyta, sjá um 5000 vináttublöðrurnar sem verður s. . .
Morgunblaðið - Fjöruhreinsun og gróðursetning
29.07.2007
UNDANFARIÐ hafa níu sjálfboðaliðar frá samtökunum SEEDS verið að störfum á Kópaskeri og Raufarhöfn á vegum Norðurþings. Sjálfboðaliðarnir sem voru frá sex ólíkum löndum, unnu aðallega að gróðursetningu og fjöruhreinsun á meðan á dvöl þeirra stóð.
Að venju héldu þau alþjóðakvöld á Kópaskeri þa. . .
Vísir.is - Blái herinn og SEEDS hreinsuðu upp átta tonn..
25.07.2007
Blái herinn og SEEDS hreinsuðu upp átta tonn á Akranesi Vinnuhópurinn SEEDS, eða Fræ eins og það útleggst á íslensku, tók til hendinni með Bláa hernum í hreinsunarverkefni á Akranesi síðastliðinn mánudag.
Hópurinn hreinsaði um átta tonn af járnarusli úr fjörunni hjá skipasmíðastöðinni Þorgei. . .
vf.is - Blái herinn og SEEDS hreinsuðu upp átta tonn á Akranesi
25.07.2007
Víkurfréttir - Blái herinn og SEEDS hreinsuðu upp átta tonn á Akranesi Vinnuhópurinn SEEDS, eða Fræ eins og það útleggst á íslensku, tók til hendinni með Bláa hernum í hreinsunarverkefni á Akranesi síðastliðinn mánudag.
Hópurinn hreinsaði um átta tonn af járnarusli úr fjörunni hjá skipasmíðas. . .