SEEDS in the media
Iceland Review - Iceland is Greenland
15.09.2006
Ten Icelandic projects that just might save the planet, or this part of it anyway.
A Google search for "pure Iceland" yields 2.7 million responses. For "clean Iceland," it's 4.7 million. Iceland has very successfully - and in many cases, very rightly - marketed itself as a pure and unspoiled. . .
Iceland Review - Building beyond borders
15.09.2006
There was a moment of panic during Big Fish Day in Dalvik, north Iceland, this year. A group leader in charge of taking children horseback riding was going to cancel the outing after a French volunteer told her that the horses were angry.
It took a while to realize that the volunteer, part of. . .
saf.is - Sjálfboðaliðar á vegum Farfugla og SEEDS
23.08.2006
Dagana 2. – 16. júlí sl. dvaldi hér á landi hópur 12 sjálfboðaliða frá 7 þjóðlöndum til að vinna að ýmsum umhverfisverkefnum á vegum Farfugla.
Var hér um að ræða samstarfsverkefni Farfugla og alþjóðlegu sjálfboðliðasamtakanna SEEDS ( SEE beyonD borderS – Iceland ).
Vann hópurinn m.a. við. . .
visitreykjavik.is - Volunteers in Reykjavik
23.08.2006
The last few weeks a group of lively volunteers have been helping out with organising Reykjavik's latest events, Gay Pride and Culture Night.
The young volunteers are here through SEEDS (See Beyond Borders), an Icelandic non-profit volunteer organisation with international scope. Volunteers f. . .
Morgunblaðið Þórshöfn. Alþjóðleg veisla í íþróttahúsinu
17.08.2006
Þórshöfn
Framandi réttir og kræsingar voru á borðum í íþróttamiðstöðinni Verinu á Þórshöfn sl. föstudagskvöld en þá buðu ungmenni úr samtökunum Seeds heimamönnum til veislu.
Á boðstólum voru réttir frá heimalöndum þessa unga fólks en þau höfðu útbúið allt sjálf og tóku rausnarlega á móti. . .
Reykjavikmag by Reykjavik.com - SEE beyonD borderS
16.08.2006
Volunteers for Culture Night
Established last year, See beyond borders or Seeds is an Icelandic non-governmental, non-profit organization that is international in scope. One of the organizers and founders, Oscar-Mauricio Uscategui from Colombia, is in Þórshöfn where one of the Seeds work camp. . .
thorshofn.is - langanes.is - Alþjóðleg veisla í íþróttahúsinu
15.08.2006
Framandi réttir og kræsingar voru á borðum í íþróttamiðstöðinni Verinu s.l. föstudagskvöld en þá buðu ungmenni úr samtökunum Seeds heimamönnum til veislu.
Á boðstólum voru réttir frá heimalöndum þessa unga fólks en þau höfðu útbúið allt sjálf og tóku rausnarlega á móti gestum sínum.
Þegar. . .
hostel.is - Farfuglaheimili - Fréttir - SEEDS á Íslandi
14.08.2006
Dagana 2. – 16. júlí sl. dvaldi hér á landi hópur 12 sjálfboðaliða frá 7 þjóðlöndum til að vinna að ýmsum umhverfisverkefnum á vegum Farfugla.
Var hér um að ræða samstarfsverkefni Farfugla og alþjóðlegu sjálfboðliðasamtakanna SEEDS ( SEE beyonD borderS – Iceland ). Vann hópurinn m.a. við gróð. . .
hostel.is - News - SEEDS in Iceland
14.08.2006
A group of 12 volunteers from 7 countries were staying in Iceland between the 2nd and the 16th of July.
This group was assisting Hostelling International Iceland with various environmental projects. This was a co operative project between HI Iceland and an international volunteer organizatio. . .
dalvik.is - SEEDS sjálfboðaliðar í Dalvíkurbyggð
02.08.2006
Sextán sjálfboðaliðar SEEDS samtakanna eru væntanlegir til Dalvíkurbyggðar í dag en þeir munu dvelja hér við sjálfboðastörf í kringum Fiskidaginn mikla.
Sjálfboðaliðarnir koma til með að gista í Gimli, félagsheimili Skátafélagsins hér í Dalvíkurbyggð og munu vinna fyrir, eftir og meðan á Fisk. . .
Reykjavikmag - Sjálfboðaliðar sem sjá lengra
01.08.2006
Samtökin SEEDS voru stofnuð hér á landi á síðasta ári en sextán liðtækir sjálfboðaliðar á þeirra vegum hafa veitt liðsinni sitt á Menningarnótt. Nafn samtakanna er fengið úr skammstöfun orðanna „See without borders“ og í þeim orðum felst eitt markmiða félagsins – að auka víðsýni og skilning fólks. . .
Eldur í Húnaþingi
26.07.2006
Eldur í Húnaþingi. 26. till 30. Júllí 2006
web: unglist.forsvar.is
Melló Músika
Central Park Hvammstangi Ragga Gisla i Borgarvirki
Bílabió
Ball med buff og loveguru
Listasýning
Sundlaugartónleikar
huni.is - Sjálfboðaliðar SEEDS á Hvammstanga
25.07.2006
Þann 12. júlí sl. kom hópur sjálfboðaliða frá samtökunum SEEDS til Hvammstanga. Um er að ræða samtök ungra sjálfboðaliða sem vinna að umhverfismálum í víðasta skilningi þess orðs. Markmið samtakanna eru að stuðla að friði og vináttu milli manna, og að fólk umgangist náttúruna af virðingu.
Sjá. . .
hunathing.is - Sunnudagsganga með sjálfboðaliðum
16.07.2006
Þessa dagana er hópur erlendra sjálfboðaliða að störfum á Hvammstanga. Útlendingarnir vildu ólmir komast út í náttúruna í skoðunarferð. Að því tilefni var ákveðið að skella sér í gönguferð.
Undirritaður fór með hópinn frá grunnskólanum á Hvammstanga og var stefnan tekin á vatnsnesfjall. Við g. . .
hunathing.is - Sjálfboðaliðar SEEDS á Hvammstanga
12.07.2006
Í dag kom hópur sjálfboðaliða frá samtökunum SEEDS. Um er að ræða samtök ungra sjálfboðaliða sem vinna að umhverfismálum í víðasta skilningi þess orðs. Markmið samtakanna eru að stuðla að friði og vináttu milli manna, og að fólk umgangist náttúruna af virðingu.
SEEDS, is a non-governmental, n. . .