SEEDS in the media
Sjálfboðaliðar SEEDS: Skoða heiminn og gefa af sér
14.08.2012
Fjallað var um ungmennaskipti SEEDS og Evrópu unga fólksins á bls. 18 í Fréttablaðinu þann 14. ágúst 2012.
Útdráttur úr greininni:
Á næstu vikum munu hópar unga Íslendinga hverfa til ólíkra svæða í Evrópu, þar sem þeir munu taka þátt í samfélagsverkefnum á vegum sjálfboðaliðasamtakanna SE. . .
Reykholar.is: SEEDS-liðarnir sungu lag Reykhóladaganna
06.08.2012
Tólf sjálfboðaliðar á vegum SEEDS-samtakanna á aldrinum 18-35 ára voru við ýmis störf á Reykhólum dagana 18.-31. júlí en seinni vikuna bættist sá þrettándi við á vegum Markaðsstofu Vestfjarða. Verkefnin sem hópurinn fékk voru mörg og fjölbreytt - endalaust að raka saman grasi, taka til, snyrta í. . .
BB.is - Ánægja með Seeds-liða á Vestfjörðum
01.08.2012
Seeds-samtökin, sem eru íslensk sjálfboðaliðasamtök, hafa fjölmörg verkefni á sínum snærum á Vestfjörðum í sumar. „Við erum með um 1.200 sjálfboðaliða sem koma til landsins ár hvert og sinna um 120 verkefnum um land allt og eru 10-20% þeirra á Vestfjörðum,“ segir Oscar Uscategui, framkvæmdastjóri. . .
Rás 2 - Önnuðust 30 kílóa slöngu
25.07.2012
Sjálfboðaliðar á vegum íslensku samtakanna SEEDS eru nýkomnir heim frá Póllandi þar sem þeir störfuðu að dýravernd. Meðal þess sem sjálfboðaliðarnir gerðu var að annast risavaxna slöngu, Misu, sem er orðin 30 kíló og því ansi fyrirferðarmikil.
Selma Jónsdóttir sjálfboðaliði og Unnur Silfá Eyf. . .
Pressan.is - SEEDS taka þátt í selatalningu: brasilískri konu bjargað frá sauðkind
23.07.2012
Brasilískri konu bjargað frá sauðkind við selatalningu á vegum Selasetursins á Hvammstanga
Selatalningin mikla var haldin á vegum Selaseturs Íslands þann 22. júlí. Talningin hefur farið fram árlega síðan 2007. Markmið talningarinnar er að fylgjast með fjölda og staðsetningu landsela í kringum. . .
Vikudagur.is - Göngustígar lagðir um fornleifasvæðið á Gásum
15.07.2012
Undirbúningur Miðaldadaga á Gásum er kominn á fullt og víða um land er fólk að útbúa sér strúthettur. Strúthettur voru mjög í tísku víða í Evrópu á miðöldum og ekki síður á Íslandi, enda voru Íslendingar svo miklir tískupinnar að biskupinn í Skálholti sá sig tilneyddan árið 1359 að banna klerkum. . .
BB.is - SEEDS-liðar aðstoða á Reykhólum
15.07.2012
Tólf manns frá sjálfboðaliðasamtökunum SEEDS koma til starfa í Reykhólahreppi miðvikudaginn 18. júlí og verða til mánaðarmóta. Hópurinn mun starfa við undirbúning Reykhóladagana sem haldnir verða 26.-29. júlí. Vikuna 19.-25. júlí getur fólk fengið sjálfboðaliðana í heimsókn, til aðstoðar við að f. . .
Ruv.is - Planta trjám og gera göngustíga
15.07.2012
1200 sjálfboðaliðar frá 55 löndum koma hingað í ár til að vinna að 120 margvíslegum verkefnum í samfélaginu. Stofnandi samtakanna sem heldur utan um starfið segir færri komast að en vilja og að það vanti fleiri verkefni.
Samtökin Seeds voru stofnuð fyrir 6 árum. Þau taka á móti erlendum sjálf. . .
DV.is - Hvetja ferðamenn til að sniðganga hrefnukjöt
13.07.2012
Ferðamenn á Íslandi eru hvattir til að sniðganga hvalkjöt af sjálfboðaliðum frá alþjóðlegum dýraverndarsamtökum. Í dag var Jóhanni Guðmundssyni, fulltrúa Íslands í Alþjóða hvalveiðiráðinu, afhentar 4451 undirskriftir þar sem Íslendingar eru hvattir til að láta af hvalveiðum. Sjálfboðaliðarnir eru. . .
Morgunblaðið - Endilega... skoðið sjálfboðaliðastarf
11.07.2012
Hjá SEEDS-sjálfboðaliðasamtökunum eru ýmis spennandi verkefni framundan á Ítalíu, í Slóvakíu, Póllandi og Sviss. Þau fela í sér að ungmenni takast á við ýmiss konar starf meðal annars tengt dýravernd og sjálfbærum lífsstíl.
Hjá SEEDS-sjálfboðaliðasamtökunum eru ýmis spennandi verkefni framund. . .
BB.is - Sambahátíð í Selárdal
07.07.2012
Félag um endurreisn listasafns Samúels Jónssonar stendur í dag fyrir Sambahátíð að Brautarholti í Selárdal. Tilefni hátíðarinnar er söfnun til áframhaldandi viðgerða og endurbyggingar húss Samúels sem áformað er að verði í framtíðinni lánað út sem vinnustofur fyrir gestalistamenn.
Dagskráin h. . .
Vestur.is - SEEDS að störfum í Selárdal
03.07.2012
Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS í samvinnu við Félag um endurreisn listasafns Samúels Jónssonar eru nú að störfum í Selárdal.
Verkefnið hófst núna um helgina en sjálfboðaliðar SEEDS munu aðstoða við viðhald, viðgerðir og ýmis tilfallandi verkefni í Selárdal til að undirbúa Sambahátíðina sem þar v. . .
BB.is - SEEDS-liðar við störf í Selárdal
03.07.2012
SEEDS-liðar við störf í Selárdal
Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS eru um þessar mundir við störf í Selárdal í Arnarfirði í samvinnu við Félag um endurreisn listasafns Samúels Jónssonar. Verkefnið hófst um helgina en sjálfboðaliðar SEEDS munu aðstoða við viðhald, viðgerðir og ýmis tilfallandi verke. . .
Rás 1 - SEEDS í Samfélagið í nærmynd
02.07.2012
Þær Anna Lúðvíksdóttir og Unnur Silfá Eyfells frá SEEDS mættu í Samfélagið í nærmynd og ræddu við Guðrúnu Gunnarsdóttir um ungmennaskipti SEEDS.
Hægt er að hlusta á viðtalið með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan:
http://www.ruv.is/frett/samfelagid-i-naermynd/ungmenni-til-italiu. . .
Visir.is - Gefa vöfflur og benda á skaðsemi hvalveiða
27.06.2012
SEEDS sjálfboðaliðar munu fræða vegfarendur um skaðsemi hvalveiða á Reykjavíkurhöfn næsta föstudag milli 11 og 14. Uppákoman er hluti af átakinu „Meet us, don't eat us".
SEEDS sjálfboðaliðarnir ætla að halda Vöffludaginn hátíðlegan, bjóða gestum og gangandi upp á vöfflur og óvænt skemmtiatrið. . .